Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sundrun olíu og fitu
ENSKA
oil/fats splitting
Samheiti
[en] breakdown
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Sundrun olíu/fitu og hertrar olíu/fitu

Efnavinnsla með vatnsrofi á fitu/olíu. Efnahvarf fitu/olíu við vatn við hátt hitastig og mikinn þrýsting gerir kleift að fá hráar fitusýrur í vatnsfælna fasanum og glýserólvatn (hrátt glýseról) í vatnssækna fasanum.

[en] Oil/fats and hydrogenated oils/fats splitting

Chemical process of hydrolysis of fats/oils. The reaction of fats/oils with water, carried out at high temperatures and pressures, allows obtaining crude fatty acids in the hydrophobic phase and sweet waters (crude glycerol) in the hydrophilic phase.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 68/2013 frá 16. janúar 2013 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) No 68/2013 of 16 January 2013 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32013R0068
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira